Anthony Hopkins
Útlit
Anthony Hopkins | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Philip Anthony Hopkins 31. desember 1937 |
Maki | Petronella Barker (1967–72) Jennifer Lynton (1973–2002) Stella Arroyave (2003–nú) |
Helstu hlutverk | |
Hannibal Lecter í The Silence of the Lambs í Hannibal í Red Dragon Richard Nixon í Nixon John Quincy Adams í Amistad Abraham Van Helsing í Bram Stoker's Dracula | |
Óskarsverðlaun | |
Besti leikari 1991 The Silence of the Lambs 2020 The Father | |
Emmy-verðlaun | |
Framúrskarandi aðalleikari (minniþáttaraðir/-kvikmyndum) 1976 The Lindbergh Kidnapping Case 1981 The Bunker | |
Golden Globe-verðlaun | |
Cecil B. DeMille-verðlaunin 2006 Árangur um ævina | |
BAFTA-verðlaun | |
Besti leikari 1973 War and Peace 1991 The Silence of the Lambs 1993 Shadowlands |
Sir Philip Anthony Hopkins (f. 31. desember 1937) er velskur leikari. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlaunin, Golden Globe-verðlaunin og Emmy-verðlaunin. Hann er fæddur og uppalinn í Wales, en fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2000. Hann er einna mest þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum um mannætuna Hannibal Lecter.
Hopkins vann önnur Óskarsverðlaun sem besti karlleikari í aðalhlutverki árið 2021 fyrir leik sinn í myndini The Father. Hopkins varð þar með elsti leikari til þess að vinna Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki.[1]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Var sofnaður þegar hann fékk Óskarinn“. mbl.is. 26. apríl 2021. Sótt 27. apríl 2021.